Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fagurfræðilegur eiginleiki
ENSKA
aesthetic quality
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Það má ekki vera tækninýjungum til trafala að hönnunarvernd nái til þátta sem ákvarðast eingöngu af tæknilegri virkni þeirra. Þetta ber þó ekki að skilja sem svo að hönnun verði að hafa fagurfræðilega eiginleika. Sömuleiðis má rekstrarsamhæfi framleiðsluvara, sem eru af ólíkri gerð, ekki bíða skaða af því að vernd taki líka til hönnunar vélrænna tengihluta.

[en] Technological innovation should not be hampered by granting design protection to features dictated solely by a technical function. It is understood that this does not entail that a design must have an aesthetic quality. Likewise, the interoperability of products of different makes should not be hindered by extending protection to the design of mechanical fittings.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 6/2002 frá 12. desember 2001 um Bandalagshönnun

[en] Council Regulation (EC) No 6/2002 of 12 December 2001 on Community designs

Skjal nr.
32002R0006
Aðalorð
eiginleiki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira