Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarleiki áhrifa
ENSKA
severity of impact
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Hvert aðildarríki skal beita þverlægum viðmiðunum gagnvart öðrum hugsanlegum þýðingarmiklum grunnvirkjum í Evrópu. Þverlægar viðmiðanir skulu taka mið af: alvarleika áhrifanna, að því er varðar grunnvirki sem tryggja grunnþjónustu, því hvaða aðrir kostir eru tiltækir, og því hversu lengi röskun varir eða hversu langan tíma endurheimt mun taka.

[en] Each Member State shall apply the cross-cutting criteria to the remaining potential ECIs. The cross-cutting criteria shall take into account: the severity of impact; and, for infrastructure providing an essential service, the availability of alternatives; and the duration of disruption/recovery.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2008/114/EB frá 8. desember 2008 um að greina og tilnefna þýðingarmikil grunnvirki í Evrópu og meta þörfina á að efla vernd þeirra

[en] Council Directive 2008/114/EC of 8 December 2008 on the identification and designation of European critical infrastructures and the assessment of the need to improve their protection

Skjal nr.
32008L0114
Aðalorð
alvarleiki - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira