Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun
ENSKA
United Nations Sustainable Development Goals
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Verkefni miðstöðvarinnar hafa umtalsverð áhrif í þróunarlöndum og styðja við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Yfir 1300 fræðimenn frá meira en 100 þróunarlöndum hafa útskrifast frá þjálfunarverkefnum á Íslandi og meira en 2000 einstaklingar hafa tekið þátt í aðgerðum tengdum verkefnunum í samstarfsríkjunum.

[en] The Centres programs render a substantial impact in developing countries and contribute to the United Nations Sustainable Development Goals. More than 1300 fellows from over 100 developing countries have graduated from the Training Programmes in Iceland, and over 2000 have attended the Programmes activities in partner countries.

Rit
[is] Alþjóðamiðstöðin fyrir færniþróun, sjálfbæra notkun náttúruauðlinda og samfélagsbreytingar er hluti af þróunarverkefnum Íslands.

[en] The International Centre for Capacity Development, Sustainable Use of Natural Resources and Societal Change forms part of Icelands development assistance portfolio.

Skjal nr.
UÞM2019120003
Aðalorð
heimsmarkmið - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira