Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
álitaefni sem lýtur að túlkun
ENSKA
question of interpretation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að koma á fót framkvæmdaráði þar sem ríkisstjórnir allra aðildarríkjanna eiga fulltrúa og skal hlutverk þess einkum vera að fjalla um öll álitaefni er lúta að framkvæmd og túlkun ákvæða þessarar reglugerðar og að stuðla að nánari samvinnu aðildarríkjanna.

[en] It is necessary to establish an Administrative Commission consisting of a government representative from each Member State, charged in particular with dealing with all administrative questions or questions of interpretation arising from the provisions of this Regulation, and with promoting further cooperation between the Member States.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 883/2004 frá 29. apríl 2004 um samræmingu almannatryggingakerfa

[en] Regulation (EC) No 883/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 on the coordination of social security systems

Skjal nr.
32004R0883
Aðalorð
álitaefni - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira