Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiðsluþjónustuveitandi sem veitir reikningsþjónustu
ENSKA
account servicing payment service provider
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Tilskipun 2007/64/EB undanskilur frá gildissviði sínu greiðsluþjónustu sem veitt er um hraðbanka sem eru óháðir greiðsluþjónustuveitendum sem veita reikningsþjónustu. Sú undanþága hefur örvað vöxt óháðrar hraðbankaþjónustu í mörgum aðildarríkjum, einkum á strjálbýlum svæðum. Það gæti þó leitt til ruglings varðandi úttektargjöld að undanskilja alveg þennan ört vaxandi hluta hraðbankamarkaðarins frá gildissviði þessarar tilskipunar.

[en] Directive 2007/64/EC excludes from its scope payment services offered by deployers of automated teller machines (ATMs) independent from account servicing payment service providers. That exclusion has stimulated the growth of independent ATM services in many Member States, in particular in less populated areas.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2366 frá 25. nóvember 2015 um greiðsluþjónustu á innri markaðnum, um breytingu á tilskipunum 2002/65/EB, 2009/110/EB og 2013/36/ESB og á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010 og niðurfellingu á tilskipun 2007/64/EB

[en] Directive (EU) 2015/2366 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2015 on payment services in the internal market, amending Directives 2002/65/EC, 2009/110/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010, and repealing Directive 2007/64/EC

Skjal nr.
32015L2366
Aðalorð
greiðsluþjónustuveitandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira