Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mynddeiliþjónusta
ENSKA
video-sharing platform service
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... ,mynddeiliþjónusta´: þjónusta eins og hún er skilgreind í 56. og 57. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins, þar sem megintilgangur þjónustunnar eða aðskiljanlegs hluta hennar eða grundvallarvirkni hennar er að bjóða almenningi dagskrárliði, notendaframleidd myndbönd eða hvoru tveggja, sem mynddeiliveitan ber ekki ritstjórnarábyrgð á, til upplýsingar, skemmtunar eða fræðslu, um rafræn fjarskiptanet í skilningi a-liðar 2. gr. tilskipunar 2002/21/EB, og sem mynddeiliveitan ákveður skipulagið á, m.a. með sjálfvirkum hætti eða með algrímum, einkum með birtingu, merkingu og röðun, ...

[en] ... ,video-sharing platform service´ means a service as defined by Articles 56 and 57 of the Treaty on the Functioning of the European Union, where the principal purpose of the service or of a dissociable section thereof or an essential functionality of the service is devoted to providing programmes, user-generated videos, or both, to the general public, for which the video-sharing platform provider does not have editorial responsibility, in order to inform, entertain or educate, by means of electronic communications networks within the meaning of point (a) of Article 2 of Directive 2002/21/EC and the organisation of which is determined by the video-sharing platform provider, including by automatic means or algorithms in particular by displaying, tagging and sequencing.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1808 frá 14. nóvember 2018 um breytingu á tilskipun 2010/13/ESB um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu (tilskipun um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu) í ljósi breytinga á markaðsaðstæðum

[en] Directive (EU) 2018/1808 of the European Parliament and of the Council of 14 November 2018 amending Directive 2010/13/EU on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the provision of audiovisual media services (Audiovisual Media Services Directive) in view of changing market realities

Skjal nr.
32018L1808
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira