Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almenn yfirlýsing
ENSKA
general statement
DANSKA
generel erklæring
ÞÝSKA
allgemeine Erklärung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samræming við herinn verður áfram forgangsverkefni innan sameiginlega tilraunaverkefnisins í samræmi við almenna yfirlýsingu aðildarríkjanna um hernaðarmál í tengslum við samevrópska loftrýmið. Í samræmi ið þessa yfirlýsingu ættu aðildarríkin einkum að efla samvinnu milli borgaralegra yfirvalda og hermálayfirvalda og, ef og að því marki sem öll hlutaðeigandi aðildarríki telja það nauðsynlegt, greiða fyrir samvinnu á milli herafla síns á öllum sviðum rekstrarstjórnunar flugumferðar.

[en] Coordination with the military in the Pilot Common Project remains a priority in accordance with the Member States general statement on military issues related to the single European sky. According to this statement, Member States should, in particular, enhance civil-military cooperation and, if and to the extent deemed necessary by all Member States concerned, facilitate cooperation between their armed forces in all matters of air traffic management.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014 frá 27. júní 2014 um að koma á fót sameiginlegu tilraunaverkefni sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014 of 27 June 2014 on the establishment of the Pilot Common Project supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan

Skjal nr.
32014R0716
Aðalorð
yfirlýsing - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira