Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipulag ræðismála
ENSKA
consular organisation
Samheiti
ræðisskipulag
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Skipulag ræðismála og ræðissamstarf
1. Sérhvert aðildarríki ber ábyrgð á að skipuleggja verklag í tengslum við umsóknir.

2. Aðildarríki skulu:
a) láta ræðisskrifstofum sínum og þeim yfirvöldum, sem bera ábyrgð á útgáfu vegabréfsáritana á landamærum, sem og kjörræðisskrifstofum þegar kjörræðismenn eru fengnir til að safna lífkennum, í té tilskilinn búnað til söfnunarinnar í samræmi við 42. gr.,
b) eiga samstarf við eitt eða fleiri aðildarríki samkvæmt samkomulagi um fyrirsvar eða öðru fyrirkomulagi varðandi ræðissamstarf.

[en] Consular organisation and cooperation
1. Each Member State shall be responsible for organising the procedures relating to applications.

2. Member States shall:
(a) equip their consulates and authorities responsible for issuing visas at the borders with the requisite material for the collection of biometric identifiers, as well as the offices of their honorary consuls, where they make use of them, to collect biometric identifiers in accordance with Article 42;
(b) cooperate with one or more other Member States under representation arrangements or any other form of consular cooperation.

Rit
[is] Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
[en] Regulation (EU) 2019/1155 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 amending Regulation (EC) No 810/2009 establishing a Community Code on Visas (Visa Code)

Skjal nr.
Diplo
Aðalorð
skipulag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira