Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ávísunarstarfsmaður
ENSKA
voucher based-worker
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Dómstóll Evrópusambandsins (Dómstóllinn) hefur í dómaframkvæmd sinni sett niður viðmiðanir til að ákvarða stöðu starfsmanns. Taka ætti tillit til túlkunar Dómstólsins á þessum viðmiðunum við framkvæmd þessarar tilskipunar. Að því tilskildu að þeir uppfylli þessar viðmiðanir gætu starfsmenn á einkaheimilum (e. domestic workers), útkallsstarfsmenn (e. on-demand workers), lotustarfsmenn (e. intermittent workers), ávísunarstarfsmenn (e. voucher based-workers), netvangsstarfsmenn (e. platform workers), starfsnemar og lærlingar heyrt undir gildissvið þessarar tilskipunar.


[en] In its case law, the Court of Justice of the European Union (Court of Justice) has established criteria for determining the status of a worker. The interpretation of the Court of Justice of those criteria should be taken into account in the implementation of this Directive. Provided that they fulfil those criteria, domestic workers, on-demand workers, intermittent workers, voucher based-workers, platform workers, trainees and apprentices could fall within the scope of this Directive.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1152 frá 20. júní 2019 um gagnsæ og fyrirsjáanleg vinnuskilyrði í Evrópusambandinu

[en] Directive (EU) 2019/1152 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on transparent and predictable working conditions in the European Union

Skjal nr.
32019L1152
Athugasemd
Sjá umræðu á orðvangi A-hóps - Ný ráðningarform, fyrirframþýðing fyrir FRN vegna 32019R1152

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira