Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lotustarfsmaður
ENSKA
intermittent worker
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Taka ætti tillit til túlkunar Dómstólsins á þessum viðmiðunum við framkvæmd þessarar tilskipunar. Að því tilskildu að þeir uppfylli þessar viðmiðanir gætu starfsmenn á einkaheimilum (e. domestic workers), útkallsstarfsmenn (e. on-demand workers), lotustarfsmenn (e. intermittent workers), ávísunarstarfsmenn (e. voucher based-workers), netvangsstarfsmenn (e. platform workers), starfsnemar og lærlingar heyrt undir gildissvið þessarar tilskipunar.

[en] In its case law, the Court of Justice of the European Union (Court of Justice) has established criteria for determining the status of a worker. The interpretation of the Court of Justice of those criteria should be taken into account in the implementation of this Directive. Provided that they fulfil those criteria, domestic workers, on-demand workers, intermittent workers, voucher based-workers, platform workers, trainees and apprentices could fall within the scope of this Directive.

Skilgreining
[en] worker having an employment relationship of short duration which either involves fulfilling a task or completing a specific number of days'' work (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1152 frá 20. júní 2019 um gagnsæ og fyrirsjáanleg vinnuskilyrði í Evrópusambandinu

[en] Directive (EU) 2019/1152 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on transparent and predictable working conditions in the European Union

Skjal nr.
32019L1152
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira