Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umönnunarorlof
ENSKA
carers´ leave
DANSKA
omsorgsorlov
SÆNSKA
ledighet för vård av anhörig
FRANSKA
congé d´aidant
ÞÝSKA
Urlaub für pflegende Angehörige
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Í því skyni að veita körlum og konum sem bera ábyrgð á umönnun meiri möguleika á að vera áfram á vinnumarkaði ætti hver starfsmaður að eiga rétt á umönnunarorlofi sem nemur fimm vinnudögum á ári.

[en] In order to provide men and women with caring responsibilities with greater opportunities to remain in the workforce, each worker should have the right to carers'' leave of five working days per year.

Skilgreining
[en] leave from work for workers in order to provide personal care or support to a relative, or to a person who lives in the same household as the worker, and who is in need of significant care or support for a serious medical reason, as defined by each Member State

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1158 frá 20. júní 2019 um jafnvægi milli vinnu og einkalífs í lífi foreldra og umönnunaraðila og niðurfellingu tilskipunar ráðsins 2010/18/ESB

[en] Directive (EU) 2019/1158 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on work-life balance for parents and carers and repealing Council Directive 2010/18/EU

Skjal nr.
32019L1158
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira