Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umönnunaraðili
ENSKA
carer
Samheiti
[en] informal caregiver
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Í þessari tilskipun er mælt fyrir um lágmarkskröfur í tengslum við fæðingarorlof feðra, foreldraorlof og umönnunarorlof (e. carers'' leave), svo og í tengslum við sveigjanlegt vinnufyrirkomulag fyrir starfsmenn sem eru foreldrar eða umönnunaraðilar.

[en] This Directive lays down minimum requirements related to paternity leave, parental leave and carers'' leave, and to flexible working arrangements for workers who are parents, or carers.

Skilgreining
[en] someone who looks after a relative, friend or neighbour who cannot manage at home without help because of illness, frailty, disability, a mental health problem, an addiction or the effects of old age (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1158 frá 20. júní 2019 um jafnvægi milli vinnu og einkalífs í lífi foreldra og umönnunaraðila og niðurfellingu tilskipunar ráðsins 2010/18/ESB

[en] Directive (EU) 2019/1158 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on work-life balance for parents and carers and repealing Council Directive 2010/18/EU

Skjal nr.
32019L1158
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira