Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ferðaleiðir
ENSKA
travel routes
FRANSKA
itinéraires de voyages
ÞÝSKA
Reisewege
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Þær upplýsingar, sem um getur í 1. mgr., eru yfirlýsingar umsækjanda og öll skjöl sem umsækjandi hefur handbær varðandi aldur umsækjanda, bakgrunn, einnig varðandi viðkomandi aðstandendur, kenni, ríkisfang/-föng, fyrri búsetuland/-lönd og búsetustað/-staði, fyrri umsóknir um hæli, ferðaleiðir, persónuskilríki og ferðaskilríki og ástæður þess að sótt er um alþjóðlega vernd.

[en] The elements referred to in of paragraph 1 consist of the applicant''s statements and all documentation at the applicants disposal regarding the applicant''s age, background, including that of relevant relatives, identity, nationality(ies), country(ies) and place(s) of previous residence, previous asylum applications, travel routes, identity and travel documents and the reasons for applying for international protection.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2004/83/EB frá 29. apríl 2004 um lágmarkskröfur sem ríkisborgarar þriðju landa eða ríkisfangslausir einstaklingar þurfa að uppfylla til að teljast flóttamenn eða einstaklingar, sem af öðrum ástæðum þurfa alþjóðlega vernd, og um réttarstöðu þeirra og um efni þeirrar verndar sem er veitt

[en] Council Directive 2004/83/EC of 29 April 2004 on minimum standards for the qualification and status of third country nationals or stateless persons as refugees or as persons who otherwise need international protection and the content of the protection granted

Skjal nr.
32004L0083
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira