Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldgengi
ENSKA
eligibility
DANSKA
berettigelse
FRANSKA
admissibilité
ÞÝSKA
Berechtigung
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Gjaldgengi
Einstaklingur eða lögaðili, sem hefur sýnt fram á eða vinnur að því að sýna fram á getu sína, í samræmi við 21.A.112B, getur sótt um viðbótartegundarvottorð í samræmi við skilyrðin sem mælt er fyrir um í þessum kafla.´

[en] Eligibility
Any natural or legal person that has demonstrated, or is in the process of demonstrating, its capability in accordance with point 21.A.112B may apply for a supplemental type-certificate in accordance with the conditions laid down in this Subpart.;

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/897 frá 12. mars 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 748/2012 að því er varðar að fella inn í I. viðauka áhættumiðaða sannprófun á því að tilskildar kröfur hafi verið uppfylltar og framkvæma kröfur um umhverfisvernd

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/897 of 12 March 2019 amending Regulation (EU) No 748/2012 as regards the inclusion of risk-based compliance verification in Annex I and the implementation of requirements for environmental protection

Skjal nr.
32019R0897
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira