Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
á svæðisbundnum vettvangi
ENSKA
at regional level
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þetta ætti einkum að eiga við um umfangsmiklar vinnsluaðgerðir sem miða að því að vinna verulegt magn persónuupplýsinga á svæðisbundnum, landsbundnum eða yfirþjóðlegum vettvangi og sem gætu haft áhrif á mikinn fjölda skráðra einstaklinga og sem líklegt má telja að leiði af sér mikla áhættu, t.d. vegna þess hversu viðkvæmar upplýsingarnar eru, þegar í samræmi við þá tækniþekkingu sem náðst hefur er notuð ný tækni í miklum mæli, svo og aðrar vinnsluaðgerðir sem leiða af sér mikla áhættu fyrir réttindi og frelsi skráðra einstaklinga, einkum þegar þessar aðgerðir gera hinum skráðu erfiðara fyrir með að neyta réttar síns.


[en] This should in particular apply to large-scale processing operations which aim to process a considerable amount of personal data at regional, national or supranational level and which could affect a large number of data subjects and which are likely to result in a high risk, for example, on account of their sensitivity, where in accordance with the achieved state of technological knowledge a new technology is used on a large scale as well as to other processing operations which result in a high risk to the rights and freedoms of data subjects, in particular where those operations render it more difficult for data subjects to exercise their rights.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679 frá 27. apríl 2016 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga og niðurfellingu tilskipunar 95/46/EB (almenna persónuverndarreglugerðin)

[en] Regulation (EU) 2016/679 of the European Parliament and of the Council of 27 April 2016 on the protection of natural persons with regard to the processing of personal data and on the free movement of such data, and repealing Directive 95/46/EC (General Data Protection Regulation)

Skjal nr.
32016R0679
Önnur málfræði
forsetningarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira