Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirþjóðleg stofnun
ENSKA
supranational organisation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar skýrsla sem lögð er fram um lánshæfismöt ríkis eða hins opinbera gefur til kynna hvort verðstefna gildir um möt innan eins af eftirfarandi starfsþáttum: i. Hæfismat ríkja, ii. hæfismat svæða- eða staðbundinna yfirvalda, iii. hæfismat yfirþjóðlegra stofnana (annarra en alþjóðlegra fjármálastofnana), iv. opinberir aðilar, v. alþjóðlegar fjármálastofnanir.

[en] When reporting sovereign and public finance ratings indication whether the pricing policy applies to ratings within one of these segments: (i) State rating; (ii) regional or local authority rating; (iii) supranational organisations (other than international financial institutions); (iv) public entities; (v) international financial institutions.

Skilgreining
alþjóðastofnun sem tekur bindandi ákvarðanir fyrir aðildarríki og þegna þess
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1 frá 30. september 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1060/2009 að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla fyrir reglubundna skýrslugjöf um gjöld sem lánshæfismatsfyrirtæki innheimta að því er varðar viðvarandi eftirlit Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunarinnar

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/1 of 30 September 2014 supplementing Regulation (EC) No 1060/2009 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards for the periodic reporting on fees charged by credit rating agencies for the purpose of ongoing supervision by the European Securities and Markets Authority

Skjal nr.
32015R0001
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,yfirríkjastofnun´ en breytt 2012.
Aðalorð
stofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
supranational organization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira