Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
styrkhlutfall
ENSKA
concentration ratio
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Litið er svo á að jafnvægi sé náð þegar aðhvarfslína styrkhlutfallsins milli 1-oktanóls og vatns sem fall af tíma, á tímabili sem nær yfir fjóra tímapunkta, hefur hallatölu sem víkur ekki að ráði frá núlli við p-gildið 0,05.

[en] It is assumed that the equilibrium is achieved when a regression of the 1-octanol/water concentration ratio against time over a time span of four time points yields a slope that is not significantly different from zero at a p-level of 0,05.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 260/2014 frá 24. janúar 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2015/705 of 30 April 2015 laying down methods of sampling and performance criteria for the methods of analysis for the official control of the levels of erucic acid in foodstuffs and repealing Commission Directive 80/891/EEC
Skjal nr.
32014R0260
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira