Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
villandi framsetning
ENSKA
misleading representation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Viðmiðunarmörk undanþága fyrir viðskiptavakt og veltubók ætti að reikna út með því að leggja atkvæðisrétt sem fylgir hlutum við atkvæðisrétt sem fylgir fjármálagerningum (þ.e. réttindi til að kaupa hlutabréf og fjármálagerninga sem taldir eru efnahagslega jafngildir hlutabréfum) til að tryggja samræmda beitingu meginreglunnar um samsöfnun eignarhlutdeilda í fjármálagerningum sem falla undir tilkynningarskyldu og til að koma í veg fyrir villandi framsetningu á því hve margir fjármálagerningar, tengdir útgefanda, eru í eigu aðila sem nýtur ávinnings af þessum undanþágum.

[en] The thresholds for the market making and trading book exemptions should be calculated by aggregating voting rights relating to shares with voting rights related to financial instruments (that is entitlements to acquire shares and financial instruments considered to be economically equivalent to shares) in order to ensure consistent application of the principle of aggregation of all holdings of financial instruments subject to notification requirements and to prevent a misleading representation of how many financial instruments related to an issuer are held by an entity benefiting from those exemptions.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2015/761 frá 17. desember 2014 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/109/EB að því er varðar tiltekna tæknilega eftirlitsstaðla um verulega eignarhluta

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/761 of 17 December 2014 supplementing Directive 2004/109/EC of the European Parliament and of the Council with regard to certain regulatory technical standards on major holdings

Skjal nr.
32015R0761
Aðalorð
framsetning - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira