Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
glýserólesterar af trjárósíni
ENSKA
glycerol esters of wood rosin
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Umsókn um leyfi til að nota glýserólestera af trjárósíni (E 445) sem ýruefni til prentunar á sælgæti með harðri húð var lögð fram og hefur verið gerð aðgengileg fyrir aðildarríkin.

[en] An application for authorisation of the use of glycerol esters of wood rosins (E 445) as an emulsifier for printing on hard-coated confectionery products was submitted and has been made available to the Member States.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 472/2012 frá 4. júní 2012 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar notkun glýserólestera af trjárósíni (E 445) til prentunar á sælgæti með harðri húð

[en] Commission Regulation (EU) No 472/2012 of 4 June 2012 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the use of glycerol esters of wood rosins (E 445) for printing on hard-coated confectionery products

Skjal nr.
32012R0472
Athugasemd
Í Aukefnalista Mast.is er þýðingin ,Glýserólesterar úr viðarkvoðu´; þetta þarf að ath. betur. (Líklega væri eðlilegra að tala um ,viðarrósín´ en ´trjárósín´ og nota forsetninguna ,úr´ fremur en ,af´: glýserólestrar úr viðarrósíni.)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
glýserólesterar úr viðarkvoðu

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira