Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímabundin verndarráðstöfun
ENSKA
interim protective measure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef staðan sem um getur í málsgreininni hér að framan veldur alvarlegri röskun á markaði getur aðildarríki óskað eftir því að framkvæmdastjórnin geri án tafar tímabundnar verndarráðstafanir sem um getur í 1. mgr. Framkvæmdastjórnin skal í því skyni taka ákvörðun innan 24 klukkustunda frá móttöku beiðninnar.

[en] Should the situation referred to in the preceding paragraph cause a serious disturbance on the market, a Member State may request the Commission to take the interim protective measures referred to in paragraph 1 immediately. To that end, the Commission shall take a decision within 24 hours of receiving the request.

Rit
[is] Álit framkvæmdastjórnarinnar frá 31. maí 1985 á umsóknum Konungsríkisins Spánar og Lýðveldisins Portúgals um aðild að Evrópubandalögunum

[en] Commission Opinion of 31 May 1985 on the applications for accession to the European Communities by the Kingdom of Spain and the Portuguese Republic

Skjal nr.
119851 A
Aðalorð
verndarráðstöfun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira