Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppljóstrarakerfi
ENSKA
whistleblowing scheme
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki ættu einnig að geta veitt hvatningu til þess að þeir geri slíkt, hins vegar ættu uppljóstrarar einungis að teljast hæfir til að nýta slíka hvatningu ef þeir leiða nýjar upplýsingar í ljós sem þeim ber ekki nú þegar skylda til að tilkynna um að lögum og ef upplýsingarnar leiða til viðurlaga vegna brota gegn þessari tilskipun eða reglugerð (ESB) nr. 537/2014. Aðildarríki ættu hins vegar að tryggja að í uppljóstrarakerfum, sem þau setja upp, sé tilhögun sem veitir þeim aðilum, sem tilkynnt er um, viðeigandi vernd, einkum að því er varðar réttinn til verndar persónuupplýsingum þeirra og málsmeðferð til að tryggja rétt þeirra til að taka til varna og flytja mál sitt áður en ákvörðun er þá varðar er tekin, auk réttarins til raunhæfs úrræðis til að leita réttar síns fyrir dómstóli vegna slíkrar ráðstöfunar.


[en] Member States should also be able to provide them with incentives for doing so; however, whistleblowers should only be eligible for such incentives where they bring to light new information which they are not already legally obliged to notify and where that information results in a sanction for an infringement of this Directive or of Regulation (EU) No 537/2014. However, Member States should also ensure that whistleblowing schemes implemented by them include mechanisms that provide appropriate protection for the reported persons, particularly as regards the right to the protection of their personal data and procedures to ensure their right of defence and their right to be heard before the adoption of a decision concerning them, as well as the right to seek an effective remedy before a tribunal against such a decision.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/56/ESB 56/2014 frá 16. apríl 2014 um breytingu á tilskipun 2006/43/EB um lögboðna endurskoðun ársreikninga og samstæðureikningsskila

[en] Directive 2014/56/EU of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Directive 2006/43/EC on statutory audits of annual and consolidated accounts

Skjal nr.
32014L0056
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira