Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undanþága er varðar þjóðaröryggi
ENSKA
national security exception
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þessi tilmæli beindust að því að efla efnislegar meginreglur um friðhelgi einkalífsins, að auka gagnsæi varðandi stefnur sjálfvottaðra fyrirtækja í Bandaríkjunum um persónuvernd, betra eftirlit, vöktun og framfylgd bandarískra yfirvalda á því að þessum meginreglum sé fylgt, aðgang að úrræðum til lausnar deilumála án mikils tilkostnaðar og að þörfin á að tryggja að notkun undanþágu er varðar þjóðaröryggi sem kveðið er á um í ákvörðun 2000/520/EB sé takmörkuð að svo miklu leyti sem bráðnauðsynlegt er og hóflegt.

[en] These recommendations focused on strengthening the substantive privacy principles, increasing the transparency of U.S. self-certified companies'' privacy policies, better supervision, monitoring and enforcement by the U.S. authorities of compliance with those principles, the availability of affordable dispute resolution mechanisms, and the need to ensure that use of the national security exception provided in Decision 2000/520/EC is limited to an extent that is strictly necessary and proportionate.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250
Aðalorð
undanþága - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira