Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undanþáguákvæði
ENSKA
escape clause
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Því skal kveða á um almennar reglur í þessari reglugerð, en einnig um sértækar reglur og, í tilteknum ákvæðum, um undanþáguákvæði sem heimila frávik frá þessum reglum, þegar ljóst er af öllum málavöxtum að tjónsatburðurinn er augljóslega tengdari einu landi en öðru. Þessi reglubálkur skapar þannig sveigjanlegan ramma á sviði lagaskila. Enn fremur gerir það þeim dómstól sem málið rekur kleift að meðhöndla einstök mál með viðeigandi hætti.

[en] Therefore, this Regulation provides for a general rule but also for specific rules and, in certain provisions, for an "escape clause" which allows a departure from these rules where it is clear from all the circumstances of the case that the tort/delict is manifestly more closely connected with another country. This set of rules thus creates a flexible framework of conflict-of-law rules. Equally, it enables the court seised to treat individual cases in an appropriate manner.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 864/2007 frá 11. júlí 2007 um lög sem gilda um skyldur utan samninga (Róm II)

[en] Regulation (EC) No 864/2007 of the European Parliament and of the Council of 11 July 2007 on the law applicable to non-contractual obligations (Rome II)

Skjal nr.
32007R0864
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira