Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undanþáguákvæði
ENSKA
waiver provision
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þótt almennt sé viðurkennt að reglur um undanþágu frá gagnsæi í viðskipta áður en þau fara fram séu nauðsynlegar til að stuðla að skilvirkri starfsemi markaða, verður að skoða gaumgæfilega núverandi undanþáguákvæði vegna hlutabréfa, sem gilda á grundvelli tilskipunar 2004/39/EB og reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1287/2006, til að ganga úr skugga um hvort gildissvið þeirra og skilyrði eiga áfram við.

[en] While, in principle, acknowledging the need for a regime of waivers from pre-trade transparency to support the efficient functioning of markets, the actual waiver provisions for shares applicable on the basis of Directive 2004/39/EC and of Commission Regulation (EC) No 1287/2006, need to be scrutinised as to their continued appropriateness in terms of scope and conditions applicable.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 600/2014 frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á reglugerð ráðsins (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32014R0600
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira