Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráningaryfirvald
ENSKA
enrolment authority
DANSKA
registreringsmyndighed
Svið
vélar
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu sjá til þess að a.m.k. ein rótarvottunarstöð, skráningaryfirvald og leyfisveitingaryfirvald (e. authorisation authority) geti framkvæmt, að því er varðar innbyggðan vigtunarbúnað, aðgerðirnar sem settar eru fram í vottunarstefnunni fyrir útbreiðslu og notkun evrópskra samvirkra skynvæddra flutningakerfa (C-ITS) sem um getur í framseldu gerðinni sem kemur til viðbótar við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/40/ESB að því er varðar útbreiðslu og hagnýt not af samvirkum skynvæddum flutningakerfum, sem samþykkt var á grundvelli 1. mgr. 6. gr. þeirrar tilskipunar.

[en] Member States shall ensure that there is at least one root certification authority, an enrolment authority and an authorisation authority able to carry out, for the purpose of on-board weighing equipment, the functions set out in the Certificate Policy for Deployment and Operation of European Cooperative Intelligent Transport Systems (C-ITS) referred to in the delegated act supplementing Directive 2010/40/EU of the European Parliament and of the Council with regard to the deployment and operational use of cooperative intelligent transport systems, adopted on the basis of Article 6(1) of that Directive.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1213 frá 12. júlí 2019 um ítarleg ákvæði sem tryggja samræmd skilyrði fyrir framkvæmd reglna um rekstrarsamhæfi og samrýmanleika innbyggðs vigtunarbúnaðar samkvæmt tilskipun ráðsins 96/53/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1213 of 12 July 2019 laying down detailed provisions ensuring uniform conditions for the implementation of interoperability and compatibility of on-board weighing equipment pursuant to Council Directive 96/53/EC

Skjal nr.
32019R1213
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira