Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staða
ENSKA
representative status
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í samræmi við orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar frá 20. maí 1998 um aðlögun og eflingu skoðanaskipta milli aðila vinnumarkaðarins á vettvangi Bandalagsins hefur framkvæmdastjórnin metið stöðu undirritunaraðila og lögmæti hvers ákvæðis samnings aðila vinnumarkaðarins.

[en] In accordance with the Commission communication of 20 May 1998 on adapting and promoting the social dialogue at Community level, the Commission has assessed the representative status of the signatory parties and the legality of each clause of the social partners'' agreement.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins (ESB) 2018/131 frá 23. janúar 2018 um framkvæmd samningsins sem Samtök skipaeigenda í Evrópubandalaginu (ECSA) og Samband félaga flutningaverkamanna í Evrópu (ETF) hafa gert með sér um breytingar á tilskipun 2009/13/EB í samræmi við breytingarnar frá 2014 á samþykktinni um vinnuskilyrði farmanna, 2006, eins og þær voru samþykktar á Alþjóðavinnumálaþinginu þann 11. júní 2014

[en] Council Directive (EU) 2018/131 of 23 January 2018 implementing the Agreement concluded by the European Community Shipowners´ Associations (ECSA) and the European Transport Workers´ Federation (ETF) to amend Directive 2009/13/EC in accordance with the amendments of 2014 to the Maritime Labour Convention, 2006, as approved by the International Labour Conference on 11 June 2014

Skjal nr.
32018L0131
Athugasemd
Þetta hugtak er ýmist þýtt sem ,umboð´ eða ,staða´ í inngangsliðum nýlegra gerða.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira