Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkeppnistjón
ENSKA
competitive harm
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Af þessum sökum er þess vænst að flest tilvik ósamrýmanleika samfylkingar við sameiginlega markaðinn verði áfram byggð á ráðandi stöðu. Því veitir það hugtak mikilvæga vísbendingu um samkeppnistjón sem er viðeigandi við ákvörðun þess hvort líklegt sé að samfylking hindri virka samkeppni að verulegu marki, og þess vegna um líkur á inngripi(4). Því er þessari tilkynningu ætlað að varðveita ráðleggingarnar sem hægt er að draga af fyrri ákvörðunarvenju og tekur hún fyrri dómaframkvæmd dómstóla Bandalagsins til greina.

[en] As a consequence, it is expected that most cases of incompatibility of a concentration with the common market will continue to be based upon a finding of dominance. That concept therefore provides an important indication as to the standard of competitive harm that is applicable when determining whether a concentration is likely to impede effective competition to a significant degree, and hence, as to the likelihood of intervention(4). To that effect, the present notice is intended to preserve the guidance that can be drawn from past decisional practice and to take full account of past case-law of the Community Courts.

Rit
[is] Leiðbeiningar um mat á láréttum samrunum samkvæmt reglugerð ráðsins um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja

[en] Guidelines on the assessment of horizontal mergers under the Council Regulation on the control of concentrations between undertakings

Skjal nr.
52004XC0205(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira