Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðun um að færa efni ekki á skrá
ENSKA
non-inclusion decision
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í II. viðauka við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1451/2007 frá 4. desember 2007 um annan áfanga 10 ára vinnuáætlunarinnar sem um getur í 2. mgr. 16. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna er sett fram tæmandi skrá yfir fyrirliggjandi, virk efni sem á að meta samkvæmt vinnuáætluninni um kerfisbundna athugun á öllum virkum efnum sem þegar eru á markaði (hér á eftir nefnd endurskoðunaráætlunin) og bannað að setja sæfivörur (áður þýtt sem sæfiefni) á markað sem innihalda samsetningar virkra efna og vöruflokka sem ekki eru tilgreindar í þeim viðauka eða í I. viðauka eða I. viðauka A við tilskipun 98/8/EB eða sem framkvæmdastjórnin hefur tekið ákvörðun um að færa ekki á skrá.


[en] Commission Regulation (EC) No 1451/2007 of 4 December 2007 on the second phase of the 10-year work programme referred to in Article 16(2) of Directive 98/8/EC of the European Parliament and of the Council concerning the placing of biocidal products on the market sets out, in Annex II, an exhaustive list of existing active substances to be evaluated under the work programme for the systematic examination of active substances already on the market (hereinafter referred to as the review programme) and prohibits the placing on the market of biocidal products containing active substance/product-type combinations which are not listed in that Annex or in Annex I or IA to Directive 98/8/EC, or for which the Commission has taken a non-inclusion decision.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 613/2013 frá 25. júní 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1451/2007 að því er varðar fleiri virk efni í sæfivörum sem rannsaka skal samkvæmt endurskoðunaráætluninni

[en] Commission Regulation (EU) No 613/2013 of 25 June 2013 amending Regulation (EC) No 1451/2007 as regards additional active substances of biocidal products to be examined under the review programme

Skjal nr.
32013R0613
Athugasemd
Áður þýtt sem ,skráningarákvörðun´ en breytt 2009 til samræmis við skyldar færslur (,inclusion´, ,non-inclusion´, ,Commission non-inclusion decision´).

Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira