Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðskilin tæknieining
ENSKA
separate technical unit
DANSKA
separat teknisk enhed
SÆNSKA
separat teknisk enhet
FRANSKA
entité technique séparée, ET
ÞÝSKA
selbständige technische Einheit
Svið
vélar
Dæmi
[is] Til að takmarka kostnað við vottun ættu framleiðendur að hafa möguleika á að flokka í hópa íhluti, aðskildar tæknieiningar og kerfi með álíka eiginleika varðandi hönnun og koltvísýringslosun- og eldsneytisnotkun. Prófa skal einn íhlut, aðskilda tæknieiningu eða kerfi úr hverjum hóp með óhagstæðustu eiginleikana að því er varðar koltvísýringslosun og eldsneytisnotkun innan þess hóps og niðurstöðurnar skulu gilda fyrir allan hópinn.

[en] For the purpose of limiting the costs of the certification, manufacturers should have the possibility to group into families components, separate technical units and systems with similar design and COcf2cf emission and fuel consumption characteristics. One component, separate technical unit or system per family with the least favourable characteristics as regards COcf2cf emissions and fuel consumption within that family should be tested and its results should apply to the entire family.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2400 frá 12. desember 2017 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar ákvörðun koltvísýringslosunar og eldsneytisnotkunar þungra ökutækja og um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB og á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2400 of 12 December 2017 implementing Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council as regards the determination of the CO2 emissions and fuel consumption of heavy-duty vehicles and amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EU) No 582/2011

Skjal nr.
32017R2400
Aðalorð
tæknieining - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
STU

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira