Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svæðisbundin löggjöf
ENSKA
regional law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 2. Til að ná fram frekari úrbótum að því er varðar aðgang að upplýsingum skulu aðildarríkin:
a) setja fram með skýrum, ítarlegum og notendavænum hætti og með aðgengilegu sniði á einu opinberu, landsbundnu vefsetri og með öðrum viðeigandi hætti, hvaða ráðningarskilmálar og atvinnuskilyrði og/eða hvaða hlutar af lands- og/eða svæðisbundinni löggjöf þeirra gildi um starfsmenn sem sendir eru út til yfirráðasvæðis þeirra, ...

[en] 2. In order to bring about further improvements with respect to access to information, Member States shall:
a) indicate clearly, in a detailed and user-friendly manner and in an accessible format on a single official national website and by other suitable means, which terms and conditions of employment and/or which parts of their national and/or regional law are to be applied to workers posted to their territory;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/67/ESB frá 15. maí 2014 um framfylgd tilskipunar 96/71/EB um störf útsendra starfsmanna í tengslum við veitingu þjónustu og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1024/2012 um samvinnu á sviði stjórnsýslu fyrir tilstilli upplýsingakerfisins fyrir innri markaðinn (reglugerðin um IM-upplýsingakerfið)

[en] Directive 2014/67/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on the enforcement of Directive 96/71/EC concerning the posting of workers in the framework of the provision of services and amending Regulation (EU) No 1024/2012 on administrative cooperation through the Internal Market Information System (the IMI Regulation)


Skjal nr.
32014L0067
Aðalorð
löggjöf - orðflokkur no. kyn kvk.