Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- stofnsamningur og samþykktir
- ENSKA
- memorandum and articles of association
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Tryggingaskilmálar og iðgjaldataxtar
Möguleiki á að krefjast viðurkenningar á stofnsamningi og samþykktum eða öðrum skjölum sem nauðsynleg eru fyrir eðlilegt eftirlit - [en] Policy conditions and scales of premiums
Option to require approval of the memorandum and articles of association or any other documents necessary for normal supervision - Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2451 frá 2. desember 2015 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar sniðmát og fyrirkomulag við birtingu eftirlitsyfirvalda á sértækum upplýsingum í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/2451 of 2 December 2015 laying down implementing technical standards with regard to the templates and structure of the disclosure of specific information by supervisory authorities in accordance with Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council
- Skjal nr.
- 32015R2451
- Athugasemd
-
Áður gefin þýð. ,stofnsamþykktir´ (e. memorandum and articles of association) en breytt 2013 í samráði við lögfr. þýðingamiðstöðvar.
- Önnur málfræði
- fleiri en eitt aðalorð
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.