Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðurkenndur áhættufjármagnssjóður
ENSKA
qualifying venture capital fund
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að mæla fyrir um sameiginlegan regluramma varðandi notkun heitisins EuVECA yfir viðurkennda áhættufjármagnssjóði, einkum samsetningu eignasafns sjóða sem starfa undir því heiti, viðurkennd fjárfestingarmarkmið þeirra, fjárfestingatæki sem þeim er heimilt að nota og flokka fjárfesta sem eru hæfir til að fjárfesta í þeim samkvæmt samræmdum reglum í Sambandinu.

[en] It is necessary to lay down a common framework of rules regarding the use of the designation EuVECA for qualifying venture capital funds, in particular the composition of the portfolio of funds that operate under that designation, their eligible investment targets, the investment tools they may employ and the categories of investors that are eligible to invest in them by uniform rules in the Union.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 345/2013 frá 17. apríl 2013 um evrópska áhættufjármagnssjóði

[en] Regulation (EU) No 345/2013 of the European Parliament and of the Concil of 17 April 2013 on European venture capital funds

Skjal nr.
32013R0345
Aðalorð
áhættufjármagnssjóður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira