Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangslúga
ENSKA
access panel
Svið
vélar
Dæmi
[is] Á framhlið hólfsins er skoðunargluggi úr eldföstu efni sem getur náð yfir alla framhlið hans og þjónað hlutverki aðgangslúgu.

[en] The front of the chamber contains a flame-resistant observation window, which may cover the front and which can be constructed as an access panel.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/28/EB frá 24. október 1995 varðandi brunaeiginleika efna sem eru notuð við innréttingar á ökutækjum í tilteknum flokkum

[en] Directive 95/28/EC of the European Parliament and of the Council of 24 October 1995 relating to the burning behaviour of materials used in the interior construction of certain categories of motor vehicle

Skjal nr.
31995L0028
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.