Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðlífbrjótanlegur
ENSKA
readily biodegradable
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þessi prófunaraðferð er skimunaraðferð til að meta auðlífbrjótanleika íðefna og veitir svipaðar upplýsingar og prófunaraðferðirnar sex sem lýst er í kafla C.4 í þessum viðauka A til F. Þess vegna getur íðefni, sem sýnir jákvæðar niðurstöður í þessari prófunaraðferð, talist auðlífbrjótanlegt og þar af leiðandi brotnar það hratt niður í umhverfinu.

[en] This Test Method is a screening method for the evaluation of ready biodegradability of chemicals and provides similar information to the six test methods described in chapter C.4 of this Annex A to F. Therefore, a chemical that shows positive results in this Test Method can be considered readily biodegradable and consequently rapidly degradable in the environment.

Skilgreining
Bak við þessa lýsingu eða einkunn liggur OECD-prófanaröð (301 series) á því hve auðveldlega efni brotnar niður. Þessi skilgreining er byggð á skilgreiningum IATE fyrir ,readily biodegradable´og ,readily biodegredable substance/agent´sem lýsa annars vegar algeru niðurbroti við loftfháð skilyrði og hins vegar að 60% niðurbroti efna á tilteknum tíma.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 260/2014 frá 24. janúar 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 260/2014 of 24 January 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0260
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira