Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnvaldsúrskurður
ENSKA
administrative procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Þar til bær yfirvöld fullnusturíkisins skulu: ...
b. breyta refsingu í ákvörðun þess ríkis með dóms- eða stjórnvaldsúrskurði og ákvarða þannig, í stað þeirra viðurlaga sem dæmd voru í dómsríkinu, viðurlög sem mælt er fyrir um í lögum fullnusturíkisins fyrir sama afbrot með þeim skilyrðum sem tilgreind eru í 11. gr.

[en] 1.The competent authorities of the administering State shall:
...
b convert the sentence, through a judicial or administrative procedure, into a decision of that State, thereby substituting for the sanction imposed in the sentencing State a sanction prescribed by the law of the administering State for the same offence, under the conditions set out in Article 11.

Skilgreining
stjórnvaldsákvörðun þegar stjórnvald sker úr ágreiningi milli borgara
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um flutning dæmdra manna, 21.3.1983

[en] Convention on the Transfer of Sentenced Persons

Skjal nr.
ETS0112.isl
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira