Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnuleysisbætur
ENSKA
unemployment benefits
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Viðaukarnir við reglugerð (EB) nr. 987/2009 miða að því að gefa yfirlit yfir framkvæmdarákvæði vegna tvíhliða samninga sem eru áfram í gildi eða munu öðlast gildi og yfir aðildarríki sem ákvarða hámarksfjárhæð endurgreiðslu atvinnuleysisbóta á grundvelli meðalfjárhæðar atvinnuleysisbóta sem veittar eru samkvæmt löggjöf ríkjanna á undanfarandi almanaksári.

[en] The Annexes to Regulation (EC) No 987/2009 aim at giving an overview of the implementing provisions for bilateral agreements that remain or enter into force and of the Member States which determine the maximum amount of reimbursement of unemployment benefits on the basis of the average amount of unemployment benefits provided under their legislation in the preceding calendar year.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1372/2013 frá 19. desember 2013 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 883/2004 um samræmingu almannatryggingakerfa og á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 987/2009 sem kveður á um framkvæmd reglugerðar (EB) nr. 883/2004

[en] Commission Regulation (EU) No 1372/2013 of 19 December 2013 amending Regulation (EC) No 883/2004 of the European Parliament and of the Council on the coordination of social security systems and Regulation (EC) No 987/2009 of the European Parliament and of the Council laying down the procedure for implementing Regulation (EC) No 883/2004

Skjal nr.
32013R1372
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð