Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnsýslueining
ENSKA
administrative entity
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Samningsaðilarnir skulu tilnefna þær stjórnsýslueiningar sem eiga að þjóna sem tengiliðir að því er varðar framkvæmd ákvæða þessa kafla.

2. Samningsaðili getur, fyrir milligöngu tengiliða sem um getur í 1. mgr., óskað eftir samráði við sérfræðinga eða samráði innan sameiginlegu nefndarinnar vegna mála sem rísa samkvæmt þessum kafla. Samningsaðilarnir skulu gera sitt ítrasta til að finna lausn á umræddum málum sem gagnkvæm sátt er um. Samningsaðilarnir geta leitað ráða hjá viðkomandi alþjóðastofnunum eða alþjóðlegum aðilum þar sem það á við og með fyrirvara um samkomulag sín á milli.

[en] 1. The Parties shall designate the administrative entities, which shall serve as contact points for the purpose of implementing this Chapter.

2. A Party may, through the contact points referred to in paragraph 1, request expert consultations or consultations within the Joint Committee regarding any matter arising under this Chapter. The Parties shall make every attempt to arrive at a mutually satisfactory resolution of the matter. Where relevant, and subject to the agreement of the Parties, they may seek advice of the relevant international organisations or bodies.

Rit
[is] HEILDARSAMNINGUR UM EFNAHAGSLEGA SAMVINNU MILLI LÝÐVELDISINS INDÓNESÍU OG EFTA-RÍKJANNA

[en] COMPREHENSIVE ECONOMIC PARTNERSHIP AGREEMENT BETWEEN THE REPUBLIC OF INDONESIA AND THE EFTA STATES

Skjal nr.
UÞM2019010039
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira