Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningur um að vernda og styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform
ENSKA
Convention on the Protection and Promotion of the Diversity of Cultural Expressions
DANSKA
UNESCO´s konvention om beskyttelse og fremme af de kulturelle udtryksformers mangfoldighed
SÆNSKA
konvention om skydd för och främjande av mångfalden av kulturyttringar
FRANSKA
Convention sur la protection et la promotion de la diversité des expressions culturelles
ÞÝSKA
Übereinkommen zum Schutz und zur Förderung der Vielfalt kultureller Ausdrucksformen
Svið
samningar og sáttmálar
Dæmi
[is] Í hverjum þeim ráðstöfunum sem aðildarríkin gera samkvæmt tilskipun 2010/13/ESB þarf að virða tjáningar- og upplýsingafrelsi og fjölræði og fjölbreytni í fjölmiðlun, auk menningarlegrar fjölbreytni og fjölbreytni tungumála, í samræmi við samning Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna um að vernda og styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform.

[en] Any measure taken by Member States under Directive 2010/13/EU is to respect the freedom of expression and information and media pluralism, as well as cultural and linguistic diversity, in accordance with the Unesco Convention on the Protection and Promotion of the Diversity of Cultural Expressions.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1808 frá 14. nóvember 2018 um breytingu á tilskipun 2010/13/ESB um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu (tilskipun um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu) í ljósi breytinga á markaðsaðstæðum

[en] Directive (EU) 2018/1808 of the European Parliament and of the Council of 14 November 2018 amending Directive 2010/13/EU on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the provision of audiovisual media services (Audiovisual Media Services Directive) in view of changing market realities

Skjal nr.
32018L1808
Aðalorð
samningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira