Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stöðluð skilyrði
ENSKA
prescribed conditions
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þótt yfirleitt megi vænta fyrstu gráðu hvarfafræði við þessi stöðluðu skilyrði gæti önnur hvarfafræði átt betur við við tilteknar aðstæður. Frávik frá fyrstu gráðu hvarfafræði gæti t.d. komið fram ef takmarkanir á hraða lífumbrots eru af völdum massatilfærslufyrirbæra, s.s. flæðishraða, fremur en hraða líffræðilegra efnahvarfa. Gögnunum má þó næstum alltaf lýsa með hvarfafræði af sýndarfyrstu gráðu ef samþykkt er að hraðafastinn sé háður styrk.

[en] Although first order kinetics are normally expected under the prescribed conditions, there may be certain circumstances where other kinetics are more appropriate. Deviations from first order kinetics may e.g. be observed if mass transfer phenomena such as the diffusion rate, rather than the biological reaction rate, is limiting the rate of biotransformation. However, the data can nearly always be described by pseudo first order kinetics accepting a concentration dependent rate constant.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum ((efnareglurnar REACH)

[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32009R0761
Aðalorð
skilyrði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira