Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
besti útsendingartími
ENSKA
prime time
DANSKA
bedste sendetid
SÆNSKA
bästa sändningstid
FRANSKA
heure de pointe
ÞÝSKA
Hauptsendezeit
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þó þarf einnig að halda uppi fullnægjandi neytendavernd að því er þetta varðar því ella gæti slíkur sveigjanleiki valdið því að áhorfendur þyrftu að horfa á óheyrilegan fjölda auglýsinga á besta útsendingartíma.

[en] It is also necessary, however, to maintain a sufficient level of consumer protection in that regard because such flexibility could expose viewers to an excessive amount of advertising during prime time.

Skilgreining
[en] programs aired in -- are limited to 10 minutes of commercial material...in any 60-minutes period. ; The time of day when an audience is expected to be at its largest; a peak listening- or viewing-period (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1808 frá 14. nóvember 2018 um breytingu á tilskipun 2010/13/ESB um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu (tilskipun um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu) í ljósi breytinga á markaðsaðstæðum

[en] Directive (EU) 2018/1808 of the European Parliament and of the Council of 14 November 2018 amending Directive 2010/13/EU on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the provision of audiovisual media services (Audiovisual Media Services Directive) in view of changing market realities

Skjal nr.
32018L1808
Aðalorð
útsendingartími - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
peak listening period