Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sala eigna
ENSKA
sale of assets
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Endurskipulagning ætti að gera skuldurum í fjárhagserfiðleikum kleift að halda áfram rekstri, að hluta eða í heild, með því að breyta samsetningu, skilyrðum eða skipulagi eigna og skuldbindinga sinna eða annarra hluta fjármagnsskipanar, þ.m.t. með sölu eigna eða hluta rekstrarins eða, ef kveðið er á um slíkt í lögum, rekstrarins í heild, ásamt því að ráðast í breytingar á rekstri.


[en] Restructuring should enable debtors in financial difficulties to continue business, in whole or in part, by changing the composition, conditions or structure of their assets and their liabilities or any other part of their capital structure including by sales of assets or parts of the business or, where so provided under national law, the business as a whole as well as by carrying out operational changes.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1023 frá 20. júní 2019 um ramma til fyrirbyggjandi endurskipulagningar, um niðurfellingu skulda og sviptingu réttar og um ráðstafanir til að efla skilvirkni ferlis vegna endurskipulagningar, ógjaldfærni og niðurfellingar skulda og um breytingu á tilskipun (ESB) 2017/1132

[en] Directive (EU) 2019/1023 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on preventive restructuring frameworks, on discharge of debt and disqualifications, and on measures to increase the efficiency of procedures concerning restructuring, insolvency and discharge of debt, and amending Directive (EU) 2017/1132

Skjal nr.
32019L1023
Aðalorð
sala - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira