Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt kerfi
ENSKA
general scheme
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Viðkomandi kerfisstjóri skal hafa rétt til að fara fram á að eigandi notendaveitu, dreifikerfisstjóri eða kerfisstjóri lokaðs dreifikerfis framkvæmi samræmisprófanir og hermun samkvæmt endurtekningaráætlun eða almennu kerfi eða eftir bilun, breytingu eða skipti á búnaði sem haft getur áhrif á það hvort viðkomandi notendaveita með flutningskerfistengingu, dreifiveita með flutningskerfistengingu, dreifikerfis eða notkunareining uppfylli kröfur þessarar reglugerðar.

[en] he relevant system operator shall have the right to request that the demand facility owner, the DSO or the CDSO carries out compliance tests and simulations according to a repeat plan or general scheme or after any failure, modification or replacement of any equipment that may have an impact on the compliance of the transmission-connected demand facility, the transmission-connected distribution facility, the distribution system, or the demand unit with the requirements of this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1388 frá 17. ágúst 2016 um að koma á kerfisreglum um tengingu dreifikerfa og notendaveitna

[en] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1388 frá 17. ágúst 2016 um að koma á kerfisreglum um tengingu dreifikerfa og notendaveitna

Skjal nr.
32016R1388
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.