Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jafnvægi milli vinnu og einkalífs
ENSKA
work-life balance
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Stefnur varðandi jafnvægi milli vinnu og einkalífs ættu að stuðla að því að ná fram jafnrétti kynjanna með því að ýta undir þátttöku kvenna á vinnumarkaði, jafna skiptingu ábyrgðar á umönnun milli karla og kvenna og útrýmingu kynjamunar að því er varðar tekjur og laun. Slíkar stefnur ættu að taka tillit til lýðfræðilegra breytinga, þ.m.t. áhrifa hækkandi lífaldurs fólks.

[en] Work-life balance policies should contribute to the achievement of gender equality by promoting the participation of women in the labour market, the equal sharing of caring responsibilities between men and women, and the closing of the gender gaps in earnings and pay. Such policies should take into account demographic changes including the effects of an ageing population.

Skilgreining
[en] having a measure of control over when, where and how you work, leading to being able to enjoy an optimal quality of life (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1158 frá 20. júní 2019 um jafnvægi milli vinnu og einkalífs í lífi foreldra og umönnunaraðila og niðurfellingu tilskipunar ráðsins 2010/18/ESB

[en] Directive (EU) 2019/1158 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on work-life balance for parents and carers and repealing Council Directive 2010/18/EU

Skjal nr.
32019L1158
Aðalorð
jafnvægi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira