Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjartengdur snemmgreiningarbúnaður
ENSKA
remote early detection facility
SÆNSKA
anordning för fjärravläst tidig upptäckt
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... sérhæfður, skammdrægur fjarskiptabúnaður fyrir skráningarhluta ökurita (e. dedicated short range communication vehicle unit, DSRC-VU): fjartengdur snemmgreiningarbúnaður, sem um getur í 14. viðbæti við I. viðauka C við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/799, sem getur tekið við gögnum frá innbyggða vigtunarkerfinu (OWS-gögnum) annaðhvort frá MVU-einingunni eða C-ITS-stöðinni og senda þau í aflestrartæki fjartengds snemmgreiningarbúnaðar ... .

[en] ... dedicated short range communication vehicle unit (DSRC-VU) means the remote early detection facility, as referred to in Appendix 14 to Annex IC to Commission Implementing Regulation (EU) 2016/799, able to receive the OWS data from either the MVU or the C-ITS station and to send it to the REDCR ... .

Skilgreining
[en] the equipment of the vehicle unit which is used to perform targeted roadside checks (IATE, TRANSPORT, 2020)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1213 frá 12. júlí 2019 um ítarleg ákvæði sem tryggja samræmd skilyrði fyrir framkvæmd reglna um rekstrarsamhæfi og samrýmanleika innbyggðs vigtunarbúnaðar samkvæmt tilskipun ráðsins 96/53/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1213 of 12 July 2019 laying down detailed provisions ensuring uniform conditions for the implementation of interoperability and compatibility of on-board weighing equipment pursuant to Council Directive 96/53/EC

Skjal nr.
32019R1213
Aðalorð
snemmgreiningarbúnaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira