Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skyldubundið lágmarksinnihald
ENSKA
mandatory minimum content
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Gera ætti ráð fyrir nægum tíma til að þróa samhæfðan staðal og til að gera framleiðendum kleift að aðlaga framleiðsluferli sín í tengslum við framkvæmd kröfu um vöruhönnun. Til að tryggja hringrásarnotkun á plasti þarf að stuðla að útbreiðslu endurunninna efniviða á markaði. Því er viðeigandi að innleiða kröfur um skyldubundið lágmarksinnihald endurunnins plasts í flöskum fyrir drykkjarvörur.

[en] Sufficient time should be envisaged for the development of a harmonised standard and to allow the producers to adapt their production chains in relation to the implementation of the product design requirement. In order to ensure the circular use of plastics, the market uptake of recycled materials needs to be promoted. It is therefore appropriate to introduce requirements for a mandatory minimum content of recycled plastic in beverage bottles.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/904 frá 5. júní 2019 um að draga úr áhrifum tiltekinna plastvara á umhverfið

[en] Directive (EU) 2019/904 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the reduction of the impact of certain plastic products on the environment

Skjal nr.
32019L0904
Aðalorð
lágmarksinnihald - orðflokkur no. kyn hk.