Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skyldubundinn kóði
ENSKA
mandatory code
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Reitur I.2. Tilvísunarnúmer vottorðs: einkvæmur, skyldubundinn kóði sem lögbært yfirvald í þriðja landinu úthlutar í samræmi við sína eigin flokkun. Það er skyldubundið að útfylla þennan reit fyrir öll vottorð sem eru ekki lögð fram í upplýsingastjórnunarkerfinu fyrir opinbert eftirlit (IMSOC).

[en] Box I.2. Certificate reference No: the unique mandatory code assigned by the competent authority of the third country in accordance with its own classification. This box is compulsory for all certificates not submitted in IMSOC.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/628 frá 8. apríl 2019 um fyrirmyndir að opinberum vottorðum fyrir tiltekin dýr og vörur og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2074/2005 og framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/759 að því er varðar þessar fyrirmyndir að vottorðum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/628 of 8 April 2019 concerning model official certificates for certain animals and goods and amending Regulation (EC) No 2074/2005 and Implementing Regulation (EU) 2016/759 as regards these model certificates

Skjal nr.
32019R0628
Aðalorð
kóði - orðflokkur no. kyn kk.