Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hljóðlýsing
ENSKA
audio description
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Leiðir til að tryggja aðgengi að hljóð- og myndmiðlunarþjónustu samkvæmt tilskipun 2010/13/ESB ættu að ná yfir, en þurfa ekki að takmarkast við, táknmál, textun fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta, upplestur skjátexta og hljóðlýsingu.

[en] The means to achieve the accessibility of audiovisual media services under Directive 2010/13/EU should include, but need not be limited to, sign language, subtitling for the deaf and hard of hearing, spoken subtitles, and audio description.

Skilgreining
hljóðlýsingar hafa þann tilgang að færa sjónrænar upplifanir yfir í frásögn fyrir þá sem ekki geta séð (Vefur Blindrafélagsins)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1808 frá 14. nóvember 2018 um breytingu á tilskipun 2010/13/ESB um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu (tilskipun um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu) í ljósi breytinga á markaðsaðstæðum

[en] Directive (EU) 2018/1808 of the European Parliament and of the Council of 14 November 2018 amending Directive 2010/13/EU on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the provision of audiovisual media services (Audiovisual Media Services Directive) in view of changing market realities

Skjal nr.
32018L1808
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
AD

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira