Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
netárás
ENSKA
cyber-attack
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Hinn 18. október 2018 samþykkti leiðtogaráðið ályktanir þar sem kallað var eftir því að vinna héldi áfram við að efla getu til að bregðast við og hindra netárásir með þvingunaraðgerðum Sambandsins, í kjölfar ályktunar ráðsins frá 19. júní 2017.

[en] On 18 October 2018 the European Council adopted conclusions which called for the work on the capacity to respond to and deter cyber-attacks through Union restrictive measures to be taken forward, further to the Council conclusions of 19 June 2017.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) 2019/796 frá 17. maí 2019 um þvingunaraðgerðir gegn netárásum sem ógna Sambandinu eða aðildarríkjum þess

[en] Council Regulation (EU) 2019/796 of 17 May 2019 concerning restrictive measures against cyber-attacks threatening the Union or its Member States

Skjal nr.
32019R0796
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
cyberattack
cyber attack

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira