Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglur um betra sjálfseftirlit og sameiginlegt eftirlit
ENSKA
Principles for Better Self- and Co-regulation
DANSKA
principper for bedre selv- og samregulering
SÆNSKA
principer för, bättre själv- och samreglering
FRANSKA
principes pour l´amélioration de l´autorégulation et de la corégulation
ÞÝSKA
Grundsätze für eine bessere Selbst- und Koregulierung
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í orðsendingu sinni til Evrópuþingsins og ráðsins, Bætt reglusetning í þágu betri niðurstaða ESB-áætlun, lagði framkvæmdastjórnin áherslu á að þegar leitað væri pólitískra lausna myndi hún íhuga bæði leiðir með og án reglusetningar, þar sem haft er til fyrirmyndar starfssamfélagið og meginreglurnar um betra sjálfseftirlit og sameiginlegt eftirlit.

[en] In its Communication to the European Parliament and to the Council on Better Regulation for Better Results an EU Agenda, the Commission stressed that, when considering policy solutions, it would consider both regulatory and non-regulatory means, modelled on the Community of practice and the Principles for Better Self- and Co-regulation.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1808 frá 14. nóvember 2018 um breytingu á tilskipun 2010/13/ESB um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu (tilskipun um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu) í ljósi breytinga á markaðsaðstæðum

[en] Directive (EU) 2018/1808 of the European Parliament and of the Council of 14 November 2018 amending Directive 2010/13/EU on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the provision of audiovisual media services (Audiovisual Media Services Directive) in view of changing market realities

Skjal nr.
32018L1808
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira