Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brotamaður sem hefur hlotið skilorðsdóm
ENSKA
conditionally sentenced offender
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Evrópuráðssamningurinn frá 30. nóvember 1964 um eftirlit með brotamönnum sem hafa hlotið skilorðsdóm eða reynslulausn hefur einungis verið samþykktur af tólf aðildarríkjum og í sumum tilvikum með fjölmörgum fyrirvörum. Þessi rammaákvörðun kveður á um skilvirkari gerninga þar sem hún byggist á meginreglunni um gagnkvæma viðurkenningu og öll aðildarríkin eiga hlut að henni.

[en] The Council of Europe Convention of 30 November 1964 on the Supervision of Conditionally Sentenced or Conditionally Released Offenders has been ratified by only 12 Member States, with, in some cases, numerous reservations. The present Framework Decision provides for a more effective instrument because it is based on the principle of mutual recognition and all Member States participate.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/947/DIM frá 27. nóvember 2008 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á dómum og skilorðsákvörðunum með tilliti til eftirlits með skilorðsráðstöfunum og annars konar viðurlögum

[en] Council Framework Decision 2008/947/JHA of 27 November 2008 on the application of the principle of mutual recognition to judgments and probation decisions with a view to the supervision of probation measures and alternative sanctions

Skjal nr.
32008F0947
Athugasemd
Sjá einnig ,skilorðsdóm´(e. conditional sentence)

Aðalorð
brotamaður - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira